Lýsing
– styttir blásturstíma um allt að 30% !!
Litur getur dofnað í hári vegna hita og hárið brotnað vegna spennu og þurrks við
síendurtekinn blástur. Með Speed Dry styttist blásturs tíminn sem hefur þann kost að það
hjálpar til við að koma í veg fyrir skemmdir og að liturinn dofni í hári. Því er mikilvægt að
nota réttar hárvörur til að viðhalda góðu og heilbrigðu hári. Formúlan er rakagefandi og
styrkjandi prótein fyrir mýkt og seiglu.
Speed Dry er fullkomið fyrir blásturinn með eða án annara mótunarvara. Best er að úða efninu
jafnt yfir handklæða þurrt hárið og greiða í gegn.
Varan inniheldur hitavörn, er án alkahóls, súlfat-laus, ekki prófuð á dýrum, glúten-laus og
paraben-laus.