Lýsing
Framúrstefnuleg létt froða sem að eykur fyllingu í hár, sérstaklega í þunnu, fínu og linu hári.
Fyrsta sinnar tegundar sem að ekki skaðar hárið á einn eða annan veg, froðan inniheldur
ekkert alkóhol, ekkert salt og engin þurrkefni (sem venjulega eru notuð til að auka fyllingu í
hári). Án þessara efna gefur þó froðan hárinu samstundis mikla og langvarandi kynþokkafulla
fyllingu án þess að þyngja hárið.
Hægt að nota bæði í blautt eða þurrt hárið. Best er að skipta hárinu upp í hluta og bera froðina í
hvern hluta fyrir sig í handklæða þurrt hárið eða þurrt hárið. Best að er að nota 2-4 pumpur í
hvern hluta.
Varan inniheldur hitavörn, er án alkahóls, ekki prófuð á dýrum og paraben-laus.