Lýsing
HITAVÖRN MEÐ SMÁ HALDI
- Hitavörn með smá haldi.
- Hentar einstaklega vel fyrir þá sem eru með extra frizzy hár og til að móta bylgjur og krullur með hitatækjum.
- Verður ekki klistrað eins og eftir hárspray.
- Hald: 3 af 5.
- Magn: 300 ml.
Notkun:
- Spreyið í rakt hárið fyrir notkun blásara.
- Spreyið í þurrt hárið fyrir notkun á krullujárnum eða sléttujárnum.