Lýsing
SLÉTTIKREM
- Hemur hárið við blástur með léttu og sveigjanlegu haldi.
- Eyðir úfning.
- þyngir ekki hárið.
- Flytur fyrir að hárið þorni við blástur.
- Gefur hárinu glans og mýkt.
- Hald: 2 fa 5.
- Magn: 195 ml.
Notkun:
- Berið í handklæða þurrt hárið fyrir þurrkun.
- Til að auka anti friss virknina – Setjið smá efni í þurrt hárið fyrir notkun á sléttujárni.