Lýsing
WONDER NO ORANGE MASK
Blár hármaski, sameinað með No Orange sjampói, styður og lengir hlutleysinguna við óæskilegum kopar tónum.
Nærir, losar flækjur og fyllir hárið raka, á meðan það vinnur gegn ósækilegum kopar tónum og gefur ljósu hári Icy tón.
Notkun:
- Eftir No Orange sjampó , berðu maskan jafnt um hárið og greiddu í gegn til að fá jafna og góða dreyfingu.
- Leyfðu maskanum að virka í 3 – 5 mín.
- Skolið vel.
- Magn: 1000 ml.
Forumúlan er auðguð með Guar Gum, sem lokar ysta lagi hársins og því færðu ótrúlega glansandi og mjúkt hár.
Glans mikil útkoma og silkimjúkt og bjartara hár.
Lögð er mikil athygli á loka útkomu hársins hvað varðar mýkt og glans.