Lýsing
Notkun:
- Berið í blautt hárið.
- Nuddaðu hársvörðin vel.
- Skolist vel úr.
- Endurtakið ef þörf er á.
- Magn. 350 ml.
Pure Balance hetju hráefni eru;
Sage og Piroctone Olamine sem hefur bakteríudrepandi, bólgueyðandi og örverueyðandi áhrif á hársvörð.