Lýsing
Þessi öfluga formúla sem samanstendur fulkomri tvennu af Hyaluronic sýru og Edelweiss olíu endurnýjar teyjanleika hársins og veitir aflituðu / ljósu hári á ný styrkleika og glans ásamt því að draga verulega úr brotnum endum og úfning.
Tips: hentar einstaklega vel eftir notkun á aflitunarefnum sem fyrsta umönnun.
Notkun: Le Bain Cicaextreme er hægt er að nota í tvíeyki með Bain Ultra-Violet sem fyrsta umönnunar sjampó eða til notkunar eitt og þá baða hárið tvisvar sinnum.
- Berið á blautt hár.
- Bæta við vatni til að fá ríka og þétta froðu.
- Skolið.
- Endurtaktu.
- Fylgdu eftir með Cicaflash, Masque Ultra-Violet eða Masque Cicaextreme.