Lýsing
Milt rakagefandi sjampó fyrir normal til gróft hár.
Hreinsar hárið gætilega án þess að fjarlægja náttúrulegar olíur.
Sulfate-, paraben og sílíkonlaust sjampó sem nærir hárið og verndar litinn.
Hárið verður mýkra, sterkara og fær meiri glans.
Notkun:
Berist í rakt hárið og látið freyða og skolið úr.
Notist með Chroma Absolu Fondant Cica Chroma næringu til að fá sem besta útkomu.