Lýsing
Létt hárnæring sem er auðguð með Manuka hunangi og ceramíði fyrir allar gerðir af krulluðu og liðuð hári. Gefur góðan raka án þess að þyngja hárið og leysir flóka og nærir hárið vel. Bústar lífi og krafti í liðina.
Sérhönnuð fyrir krullur & liði til að ná fram því besta.