Lýsing
Pakkinn inniheldur:
Nutritive Satin Shampoo
Mjúkt raka- og næringarríkt sjampó hannað fyrir venjulegt til örlítið þurrt hár.
Formúlan er próteinauðguð og hreinsar á áhrifaríkan hátt þurrt hár ásamt að gefa glans, mýkt og styrk.
Nutritive Lait Vital hárnæring
Mjög næringarrík og ofurlétt hárnæring fyrir fínt til meðalþurrt hár.
Inniheldur nærandi lípíð og vítamín sem veita kröftuga næringu, leysir flóka og mýkjir hárið.