Lýsing
Róandi og rakagefandi krem – gel hármaski sem eykur gæði húðarinnar og ver hársvörðinn fyrir því að þorna eða fitna.
Hannaður með öllum sjampóunum í Specifique sem s+erhönnuð er lína fyrir þá sem þjást einhverskonar óþægindum í hársverðinum.
Róar og sefar samstundis
Gefur hárinu mýkt og létleika.