Lýsing
Kevin Murphy Everlasting Color sjampóið er sulfate frítt og jafnar pH gildi hársins.
Sjampóið lokar ysta lagi hársins með mildri hreinsun og læsir litinn inn í hárinu.
Gefur góðan raka og fallegan glans.
Kostir:
- Sulfate frítt
- Litavörn
- Gefur mikinn glans
- Rakagefandi
Notkun:
- Berið í blautt hár
- Skolið
- Endurtakið ef þörf er á
- Fylgið eftir með Everlasting Color Rinse næringu