Lýsing
Sjampó fyrir krullað hár.
Hreinsar hárið á mildan hátt og verndar hárstráið með nærandi haframjólk.
Styrkir hárið og gefur góðan raka og glans ásamt því að vernda litinn.
Kostir:
- Rakagefandi og nærandi
- Frábært fyri bæði náttúrulegar krullur og permanett
- Verndar litinn
- Ýkir krullur
- Vegan