Lýsing
Þetta gjafasett inniheldur:
Maria Nila – Soft – True Soft Shampoo
Mýkjandi og rakagefandi sjampó sem styrkir hárið, ætlað þurru hári, án súlfats og parabena. Arganolía vinnur gegn úfnu hári og stöðurafmagni og gefur glans.
Maria Nila – Soft – True Soft Conditioner
Öflug hárnæring fyrir þurrt hár sem mýkir og styrkir hárið og er rakagefandi. Arganolía vinnur gegn úfnu hári og stöðurafmagni og gefur glans.
Maria Nila – True Soft – Booster Masque (50ml)
Djúpnæringarmaski fyrir þurrt hár.
Einnig mjög gott fyrir liði og krullur.
Djúpnærandi skot með Arganolíu.
Gerir hárið mjúkt og glansandi á aðeins 3 mínútum.
True Soft hefur blómailm af vanillu, rós og jasmín.
Kemur í stað hárnæringar og hármaska.