Lýsing
Þessi pakki inniheldur:
Moisture Repair Shampoo 250ml
Milt sjampó sem hreinsar og endurlífgar og skilur hárið eftir nært, meðfærilegt og sterkt fyrir efnameðhöndlað og veikt hár.
Moisture Repair Conditioner 250ml
Hárnæring sem skilur hárið eftir nært, meðfærilegt og sterkt fyrir efnameðhöndlað og veikt hár.
Hand Cream Fragrance Originale 100ml
Handáburður sem dregur rakann hratt í sig með hýalúrónsýru og arganolíu sem gerir húðina silkimjúka. Ilmandi með einkennisilm Moroccanoil.
Treatment oil 15ml
Verðlaunuð hárolía auðguð með arganolíu sem grunnur fyrir næringu, mótun eða áferð sem bætir viðráðanleika og flýtir þurrkunartíma