Lýsing
Byltingarkennd tveggja fasa meðferð sem virkar sem undirbúningur fyrir Olaplex N°3. Styrkir og verndar hárið með því að endurnýja brennisteinssamböndin í hárinu.
Þessa tveggja fasa meðhöndlun á að framkvæma einu sinni í viku eða allt að 2 – 3svar í viku fyrir mjög skemmt hár.
Hvernig á að nota Olaplex N°0 ?
Berðu rausnarlegt magn af N°0 í þurrt hár og láttu það virka í 10 mín.
Ekki skolað úr.
Settu síðan Olaplex N°3 í og láttu þetta virka saman í 10 mín. til viðbótar.
Skolaðu úr og þvoðu síðan með sjampói og settu að lokum hárnæringu.
Betri viðgerð og 3x sterkara hár þegar N°0 og N°3 er notað saman í 2ja fasa meðferð.