Lýsing
Endurlífgandi maski sem gefur hárinu og hársverðinum orku, fyllingu og raka. Þetta er vekjaraklukkan fyrir hárið sem hressir þig við eftir stress, álag og áreiti frá veðri og vindum. Þessi er fullkominn fyrir þreytt hár. Inniheldur fjólubláan leir sem hreinsar og burnirótar extrakt til að koma jafnvægi á hárið.