Lýsing
Mjög öflugur blásari með 3 hita og kraftstillingum. Advanced Ionic Technology kemur í veg fyrir að hárið verður úfið við blástur. Hárið verður létt og glansmikið.
Einnig fylgir í þessum veglega pakka tvær klemmur, dreifari til að blása krullað hár og hringbursti.