Lýsing
Frábær tilboðspakki sem inniheldur þrjár vörur til að viðhalda fallegu og glansandi lituðu hári.
Anti Fade Shampoo 300ml
Létt hreinsandi formúla sem gefur raka og glans.
Má nota daglega.
Camellia olía með nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum, hjálpar til við að innsigla raka og endurheimta glans.
Anti Fade Conditioner 250ml
Létt næring sem inniheldur Camellia olíu með nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum, hjálpar til við að innsigla raka og endurheimta glans.
Granatepla hýði sem er einstaklega ríkt af tannínum og andoxunarefnum sem hjálpa við að vernda langlífi litarins.
Glow Beyond Anti Fade Serum 63ml
Gefur góða mýkt ásamt því að draga úr úfning á hárinu.
Verndar að liturinn renni úr hárinu ásamt því að hafa UV vörn og mengunarvörn.