Lýsing
Shield + Smooth routine
Inniheldur:
DAMAGE SHIELD PH Protective Shampoo (Nýtt nafn)
DAMAGE SHIELD protective conditioner
Fylgir Frítt með 10 ml Molecular Hair Oil.
—
Damage Shield Protective Conditioner:
Er næring sem nærir og verndar hárið, hjálpar við að verja það frá daglegum skemmdum og viðheldur heilbriðgi hársins, Eykur mýkt og gljáa
Klínískt Sannað að hún veitir vörn gegn útfjólubláum geislum og umhverfisskemdum í allt að 3 daga, styrkir mýkir og auðveldar meðhöndlun hársins.
Viðheldur heilsu hársins; Styrkir nátturúlegar olíur hársins sem gerir það að verkum að hárið verður sterkara og þolir meiri efnameðhöndlun, K18 Peptíðið í næringuni laga skemmdir sem þegar hafa orðið.
Viðheldur náttúrulegum gljáa hársins, mýkir og minnkar flóka án þess að filma það með sílikoni eða vaxi, sem myndar húð yfir lengri tíma og þyngir hárið.
Damage Shield Protective Conditioner :
Þú getur notað næringuna sem eftirmeöferð eftir K18 maskan. Sem auðveldar þér að greiða hárið eftir K18 meðferð.
Einnig er hún frábær viðbót þegar þú ert ekki að nota K18 maskann. Og hentar hún vel með Ph Maintainence Sjampóinu sem hefur einnig fengið nýtt nafn: DAMAGE SHIELD pH protective shampoo.