Lýsing
Meðferðadropar
Fyrirbyggjandi serum við miklu hárlosi fyrir allar hárgerðir.
Ambúluskot sem notað er tímabundið eða á meðan hárlos er sem mest. Mjög öflug skot sem styrkja hártrefjarnar og núverandi hár til að koma í veg fyrir að það falli. Formúlan er í gel formi og hún kemur í veg fyrir að hárið harðni við hársekkinn og falli af með því að styrkja núverandi hár. Hún dregur einnig úr erting og kláða í hársverði.
Aðlinnihald og tækni: Sérstök blanda af öflugum innihaldsefnum til að koma í veg fyrir meira hárlos. Aminexil 1,5% hjálpar hári að festa sig betur í hársverðinum með því að koma í veg fyrir að kollagen harðni í kringum hársekkina. Engiferrót er þekkt fyrir getu sína til að vernda gegn daglegum utanaðkomandi árásaraðilum. Arginín er nauðsynleg amínósýra í framleiðslu á trefjum hársins. Það leikur mikilvægt hlutverki í frumukerfinu til að örva hártrefjarnar, næra og fá hárið til að vaxa.
Notkun:
- Brjótið toppinn af ambúlinni og berið í hársvörðinn í skiptingum.
- Notið daglega á morgnanna eða kvöldin.
- Nuddið varlega.
- Ekki skola úr.