ELEVEN Australia eru virkilega vandaðar hárvörur frá hinum enda hnattarins.
Látum þær ekki ferðast alla þessa leið að óþörfu og prófum þessa snilld á frábæru tilboðsverði dagana 3.-9. nóvember!
ELEVEN Australia býður upp á nýja nálgun í hárumhirðu – það er einfalt í notkun, auðvelt að átta sig á og varan gerir nákvæmlega það sem er segir að hún muni gera.
Rauða línan VOLUME er t.d. mikið sniðin að þeim sem vilja/þurfa aukna fyllingu & lyftingu; bláa HYDRATE byggir að mestu upp á því að gefa raka & gera við, á meðan bleika ANTI-FRIZZ hjálpar þeim sem eru með gróft hár eða erfitt viðureignar, svo eitthvað sé nefnt. Að ógleymdum öllum mótunarvörunum…
Gerð að miklum hluta unnin úr frábærum innihaldsefnum sem sýna tilætlaðan árangur, býður ELEVEN upp á gæðalínu sem samanstendur af sjampóum, hárnæringum, meðferðum og mótunarvörum sem uppfylla allar kröfur neytandans, án þess að verðið fari fram úr hófi.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vinsælar vörur úr línunni:
-
Eleven – Make Me Shine – Spray Gloss (200ml)kr.4.312
-
Eleven – 3 Minute Repair – Rinse Out Treatment (200ml)kr.4.312
-
Eleven – Deep Clean Shampoo (300ml)kr.4.312
-
Eleven – Miracle Hair Treatment (125ml)kr.5.390
-
Eleven – I Want Body – Volume Conditioner (300ml)kr.4.312
-
Eleven – I Want Body – Volume Shampoo (300ml)kr.4.312
-
Eleven – Hydrate My Hair – Moisture Conditioner (300ml)kr.4.312
-
Eleven – Hydrate My Hair – Moisture Shampoo (300ml)kr.4.312