Maria Nila – Beauty Bags 2021

Vorum að fá hinar sívinsælu MARIA NILA sumartöskur!

Sumartöskurnar eru hannaðar úr endurunnu plasti úr PET flöskum, efni sem auðvelt er að þrífa. Líkt og allar Maria Nila vörurnar inniheldur taskan aðeins 100% vegan og cruelty-free beauty, sulphate og paraben free formúlur sem eru framleiddar í Svíþjóð sem ábyrgist einnig heilsusamlegt vinnuumhverfi í öllum hráefnum og umbúðum.

Sumartöskurnar eru hannaðar til að fanga gildi MARIA NILA: skemmtileg, vinaleg og heiðarleg. Áberandi og fallegir litirnir geta birt til þungan dag og er auðvelt að finna í hvaða tösku eða herbergi. Þökk sé gegnsæu efninu þarftu aldrei aftur að grafa langt eða leyta lengi til að finna það sem þú þarft fyrir þína daglegu rútínu.

Summer Essentials Beauty Bag

Uppáhalds mótunarvörurnar okkar í einni tösku – Quick Dry Heat spray, Ocean Spray, Argan Oil, Cleansing Powder og Power Powder. Summer Essential bag er hin fullkomna viðbót til að taka með í fríið í sumar. Sama hvort þú ert að fara í skemmtilegan lunch eða þarft einungis að fríska upp á hárið eftir ströndina, þá er SUMMER ESSENTIALS BEAUTY BAG þinn besti ferðafélagi.Í Summer Essentials Styling töskunni fylgir einnig Summer Essential kennsluefni fyrir mótunarvörur. Skannaðu QR kóðann.

Eco Therapy Revive Beauty Bag

Þessi taska inniheldur Cosmos Eco Certified vörur í fullri stærð ásamt ferðastærðum af mildu og hreinsandi sjampó og næringu, byggðar á náttúrulegum og lífrænum formúlum. Með einstakri jóntækni og jurtapróteinum er Eco Therapy Revive hannað til að afeitra hárið og hársvörðinn og gefur þér og hárinu frísklega byrjun.

Head & Hair Heal Bólgueyðandi sjampó og næring sem örvar einnig hárvöxt með Piroctone Olamine og náttúrulegum Aloa Vera extract sem meðhöndlar og kemur í veg fyrir flösumyndun og vandamál í hársverði.

Pure Volume Sjampó og næring sem gefur fíngerðu hári lyftingu og styrkir fíngert hárstráið. B5-vítamín gefur hárinu fyllingu og styrk og lengir líftíma þess.


True Soft Milt sjampó fyrir þurrt hár sem mýkir, styrkir og gefur hárinu raka. Mýkjandi arganolían sléttir úr hárinu og vinnur gegn stöðurafmagni.

Structure RepairViðgerðar sjampó og næring fyrir skemmt, þurrt og efnameðhöndlað hár. Algae extract hjálpa hárinu að ná aftur sínum náttúrulega styrk, mýkt og glans.

Luminous Colour Sjampó og næring fyrir litað hár sem endurbyggir, styrkir og gefur hárinu gljáa. Granateplakjarni og Colour Guard Complex verndar og lengir líftíma hársins.

Sheer Silver Sjampó og næring fyrir ljóst hár með fjólubláum litar pigmentum og brómberjakjarna sem vinnur gegn gulum tónum, styrkir og veitir hárinu gljáa.