
Nioxin hárvörurnar eru þekktar um allan heim fyrir virkni sína þegar kemur að því að vinna á hárlosi og þynningu sem stafa af mörgum mismunandi ástæðum. Þó svo að Nioxin hárvörurnar séu hannaðar með hársvörðinn í fyrirrúmi nýtur hárið ekki síður góðs af.

Nioxin 3D mótunarlínan hefur auðveldað fjölda viðskiptavina að viðhalda fyllingu og umfangi hársins þar sem vörurnar stífla ekki hársekkina eða þyngja hárið. Mótunarlínan hentar því fullkomlega fyrir alla sem vilja meiri fyllingu og léttleika í hárið.
Þú getur fengið ráðgjöf í verslun okkar í Katrínartúni 2 og einnig er hægt að fara inn á www.nioxin.com og taka próf sem leiðir þig að þeim vörum sem henta þér.

-
Nioxin – Scalp Purifying Exfoliator (50ml)
-
Nioxin – Anti-Breakage Strengthening Mask (150ml)
-
Nioxin – Anti-Hair Loss Shampoo (240ml)
-
Nioxin – Hair Booster Serum (100ml)
-
Nioxin – Scalp Relief
-
Nioxin – Strong Hold Hairspray
-
Nioxin – Scalp Recovery
-
Nioxin – Anti-Hair Loss Serum (70ml)
-
Nioxin – Diaboost Hair Thickening Serum (100ml)
-
Nioxin – Volumising Dry Shampoo (180ml)
-
Nioxin – Root Lifting Spray (150ml)
-
Nioxin – Volumizing + Thickening Mousse (200ml)
-
Nioxin 3D Hair System Loyalty Kit 4
-
Nioxin 3D Hair System Loyalty Kit 2
-
Nioxin 3D Hair System Loyalty Kit 1
-
Nioxin 3D Hair System Trial Kit 1
-
Nioxin – Hair Thickening Gel (140ml)
-
Nioxin – Scalp Renew – Dermabrasion Treatment (75ml)
-
Nioxin – Night Density Rescue (70ml)
-
Nioxin – Dry Shampoo 65ml